ég prjónaði þessa vetttlinga fyrir Gunnhildi vinkonu mína í jólagjöf og ákvað í prjóna-útsaums vímunni sem að ég var í að sauma út í þá líka eins og lufsurnar. útkoman var ágæt, en ef ég geri svona aftur þá held ég að ég velji minni og einfaldara munstur til útsaums.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli