aðal jólagjöfin í ár voru þæfðir inniskór, eða lufsur einsog þær eru kallaðar á mínu heimili. í þetta sinnið prófaði ég að sauma út í sumar eftir gömlu rósaleppamunstri og er mjög ánægð með útkomuna. svo sauma ég leður undir svo þeir verði endingarbetri og gæðalegri.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli