þriðjudagur, 1. janúar 2008

rjúpa fyrir ömmu

ég prjónaði þennan kraga fyrir ömmu í jólagjöf. uppskriftina er að finna í nýjasta Lopa blaðinu og þar er þetta kallað rjúpa, sem að mér finnst með eindæmum fínt nafn. það er rosa gaman að prjóna svona rjúpu - þetta er eins og að prjóna bara skemmtilega partinn á lopapeysu og fljótlegt eftir því! svo er þetta svo fallegt og hlýtt í ofanálag.

Engin ummæli: