þriðjudagur, 1. janúar 2008

blúndu-rjúpa fyrir Ingu

vinkona mín sá hjá mér rjúpuna sem að ég gerði fyrir ömmu, sést hér að neðan, og spurði hvort að það væri ekki hægt að gera svoleiðis sem að væri öll útprjónuð eins og kraginn - ég gerði þessa rjúpu með þá uppástungu hennar í huga og þetta er útkoman. þetta er fyrsta uppskriftin sem að ég hef prjónað upp úr mér (var þó með uppskriftina að hinni rjúpunni til hliðsjónar) og ég er bara frekar ánægð með mig!

Engin ummæli: