föstudagur, 23. janúar 2009
lopapeysa fyrir Úlf
þetta er lopapeysan sem ég prjónaði fyrir Úlf sem er rúmlega eins árs. myndavélin mín er í Lomo fíling og sýnir enga mynd á skjánum... svo það er eitthvað lítið til af myndum af gripnum - en hér er hún áður en ég setti tölurnar á, hún er opin niður á bringu og saumurinn fer útá hlið. er mjög ánægð með hana og Úlfur náttúrulega lang sætastur þegar hann er kominn í herlegheitin. þarf samt að taka betri mynd, með tölum og öllu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli